Vinsamlega fylltu út verkbeiðni hér.
Hakað er við umbeðna þjónustu og færðar inn viðeigandi upplýsingar. Gott er að færa inn æskilega tímasetningu í skilaboðadálkinn og upplýsingar um tímaramma/fyrirvara um skoðun og skil á skýrslu ef eignin eru í kaup eða söluferli.
Haft verður samband við fyrsta tækifæri með tillögu að skoðunartíma og gerum við okkar allra besta til að koma til móts við gefinn tímaramma.
Upplýsingar um lagalegan fyrirvara og skilmála eru aðgengilegar með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan og munu opnast í nýjum glugga.